Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 24
266 Gilbert Parker: l IÐUNN skygn, að hann skilji svip manna, skilst honura bæði, hvað búið getur undir heimskulegum hlátri manns og handarbendingu góðrar konu, og það er ekki lílið í það varið. Kona Hiltons sagði okkur alt. Stúlkan hafði riðið 50 mílur vegar og ætlaði til Fort Micah, sem var 15 milum lengra í norður. Og til hvers? Hún hafði felt ástarhug til manns þvert ofan i vilja og vitund ættmenna sinna. Ættirnar höfðu vegist a, og Garrison — svo hét elskhugi hennar — var sið- astur sinna ættmenna. Það höfðu orðið óspektir á einni stöð Félagsins, og Garrison hafði skotið kyn- blending. Hann þótti hafa haft fulla ástæðu til þessa, því að kynblendingurinn hafði farið einhverjum óvirðingarorðum um slúlkuna, og lieiðri kvenna ma ekki granda þar um slóðir. Auk þess haíði kyn- blendingurinn skotið fyr. Saint sern áður var Garri- son tekinn fastur og dæmdur til eins árs betrunar- húss. Að þeim tíma liðnum var hann aftur frjáls maður. .Tane, svo hét stúlkan, vissi daginn, þegm' bann kæmi út. Henni höfðu borist njósnir um það og hafði búið alt undir. Hún vissi, að bræður sínii' mundu sitja um hann, — þrír bræður hennar og tveir menn aðrir, sem höfðu reynt að fá hennar. Hún vissi, að þeir fimm mundu ekki hlífast við að vega að honum einum. Fví tók hún nótt eina bezta hestinn á bænum og lagði af stað til Fort Micab. Og svo vitið þið, hversu hún komst hingað til Guidon Hill eftir tveggja sólarhringa harða reið — nóg til að ganga af karlmanni uppgefnuin eða dauðum og 15 mílur voru þó eftir enn. Hún þóttist viss um, að bræðurnir væru á hælunum á sér. En ef hun kæmist til Fort Micah og þau yrðu gefin saman, áður en þeir kæmu, þá væri hún ánægð. Það voru að eins tveir hestar, sem reitt var þar a Hiltons stöðinni þá í bili; allir hinir hestarnir voru í ferð eða óbrúklegir í slíka rcið. Annar var I áfeti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.