Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 56
298 Ágúst H. Bjarnason: I iðunn »Húrra! og hó! Hérna er hann Pétur, sem hvergi fann ró. En loksins það hefir hann lært i kvöld, að lífið borgar þó öll sín gjöld«. Jónas Jónasson á Óslandi pýddi. Heimsmyndin nýja. Eftir Ágúst H. Bjarnason. Vér höfum nú virt fyrir oss bæði tilraunir Pas- teur’s, er virtust sanna það, að líf gæti ekki kviknað alt í einu upp af ólifrænum efnasamböndum (Iðuno II. ár, bls. 312 o. s.) og tilgátu Arrheniusar ui»> að lífsfrjóin hefðu borist hingað til jarðar fj'rir geisla- þrýstingi sólar utan úr himingeimnum (Iðunn, III- ar’ bls. 203 o. s.). En nú eigum vér að fara að virða þá tilgátu fyrir oss, hvort lífið hafi ekki getað orðið til á alveg eðlilegan hátt í skauti jarðarinnar fyI,r eðlilega, samfelda þróun á vissu þroskastigi hennar. Ef einhver maður með meðalþekkingu á vísinda- starfi síðastliðinnar aldar væri nú spurður að, hvef væri hin ágætasta af uppgötvunum Pasteur’s, mundi hann sennilega nefna þá uppgötvun hans, sem mest- öll heilsufræði nútímans hvílir á, að allir sóttnæm,r sjúkdómar stafi af örsmáum lífsverum, er sóttkveikjur nefnast. En þótt uppgölvun þessi hafi reynst svo feykilega heillarík, sem raun er á orðin, fyrir 11 manna og heilbrigði, og hún hafi brotið æði miki skarð í sigð dauðans (sbr. Pasteur’s minningu, myn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.