Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 86
328
Ritsjá.
IÐL'NN'
En fagrar og hjartnæmar hendingar er J>ar og að linnn.
Ráða vil ég þeim mönnum, sem vilja ná í lífsgleðina og
birtuna úr bókinni að fara að, eins og ég hér hefi gerl, að
byrja á henni aflast og fika sig sfðan frarn á við. Pá kemur
líka meiri lieild í hana.
Einkennilega smekklega er frá öllu gengið og málið einkar
fjúft og létt. Hvorttveggja fremur fátitt hjá alþýðumönnurn.
En hvi sækir þá ekki slikur maður um skáldastyrk?
A. li. B.
Onnur rit, send »Iðunni«:
Páll Ej/gcrt Olason: Skrá um handritasöfn Landsbóka-
safnsins, Rvik. 1918, I, 1, Lbs. fol. nr. 1—235.
Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1916—17, Rvík. 1918 VIII
+ 215 hls. — Leiðarvísir handa alm. um, livar hverja tegund
bóka er að íinna, ætti jafnan að vera framan við skrána.
Verzlunarskýrslur árið 1915. [Hagskýrslur íslands 171-
Rvik. 1918. Aðfl. vörur alls 26 milj. 260 þús., útll. vörur 39
milj. 633 þús.; verzlunarveltan alls 65 milj. 893 þús. kr.
Hagtíðindi árið 1918—19.
Skýrsla um bændaskólann á Ilvanneyri árið 1917—18.
Skólablaðið. Utg.: Helgi Hjörvar, \I,1.—2. h.
Réttur. Ritstj. Pórólfur Sigurðsson, III 2. h.
Fylkir. Ritstj. Frimann B. Arngrímsson, IV. ár, 1. h.
Eimreiðin. Ritsfj. Magnús Jónsson. XXV. ár, 1. h.
IÐUNN er nú að enda 4. árið og komast á það 5. Hún
hefir nú orðið á 3. þúsund kaupendur. lin ekkert stenzt
kostuaðinn, sem er að siaukast. Pví verður »Iðunn« að l;l
enn fleiri kaupendur, ef hún á að lifa. En hún vill fá að
va\a og dafna og verða stór. I'.nda mun engan iðra að
gerast áskrifandi hennar.
Úlfl-
\