Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 85
IfiUN’N] Ritsjá. 327 Við mættumst aftur og aftur með æskunnar síþyrstu vörum. Og enn flnst mér hræðileg heimska og hlálega saman eiga, að æskan er sólelsk og síþvrst og samt má hún ekki teiga. — — Við gleymdum eldgömlum öfgum við angan líðandi stundar; við eignuðumst minninga-eldinn, sem aldrei í hjartanu hlundar. o. s. frv. I næsta kvæðinu: Förumaðurinn, er hin eiginlega trúar- jálning skáldsins: Kg liata heimskunnar gengi, en hy 11 i þann mann, er teigar. í gæfunnar slað kaus ég konu og ást og kvæði og dýrar veigar. Enn fegurra ástakvæði er þó ef til vill: Hún kysti mig: Ilej’r mitt Ijúfasta lag þenna lífsglaða eld um hinn dýrlega dag og hið draumfagra kveld. Rauðu skarlali skrýðst hefir skógarins llos. Varir deyjandi dags sveipa dýrlingahros. Fg á gæfunnar gull, ég á gleðinnar brag. Tæmi fagnaðarfull. Eg get flogið í dag. Eg á sumur og sól, ég á sælunnar brunn og hin barnsglöðu bros og hinn hlóðheita munn. Einkennilegt sjálfdæmi kemur i ljós í kvæðinu Hjartarím: Draumar, sýnir, æskuæði eiga marga rauða þræði. í.eggja að veði lifsins gæði, lifa frjálst sitt hugarpor. Hika ei við fen né for, finna að syndin geymir vor. — Æskumannsins ólánsspór eru stundum rímlaus kvæði. o. s. frv. En nú fer að dimma yfir, eftir pví setn framar dregur í iiókina; pað fer að bera á klökkva og þróttleysi. F*au kvæði kseri ég mig ckki um að rekja, pví að par er skáldið sjúkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.