Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 20
262 Gilbert Parker: | iðunn Pétur, sem var kynblendingur, ævintýramaður og spilagapi, lét sem hann gæíi þessu engan gaum. Hann þagði um stund og einblíndi á vindling sinn. En í orðahlénu sagði Mowley veiðimaður: — Pétri er í nöp við þig, kaupmaður. Þú hefir ef til vill ekki borgað honum síðustu lýgina hans. Eu ég skal segja ykkur aðra betri; þið hjálpið mér — vænti ég. Eigum við að reyna? — — Hafið þið nú heyrt annað eins, — sagði Maca- voy í ávítunarrómi. Gæt þú tungu þinnar, Mowley. Allir kunnum við að l.júga, en það er þá helzt að konum okkar og lánardrotnum. En Pétri er nú íisjað saman úr einhverju öðru en því. Jæja, Mowley, fy^ þú heldur gúla þinn reyknum úr pípu þinni! — Nú leit Pétur upp og horfði á þessa þrjá menn, um leið og hann fór að vefja sér annan vindling; en það var rétt eins og hann væri að liugsa uin eitthvað löngu liðið. Pótt hann horfðist í augu við þessa þrjá menn, var eins og hann væri annars hugar. Því næst kveikti hann í vindling sínum, hall- aði sér ofurlítið aftur á bekkinn, sem hann sat á, og tók að mæla, rétt eins og hann væri að lala inn i bálið, sem þeir höfðu tendrað sér. — Ég var þá staddur á Guidon Hill, á stöð Fé- lagsins þar. Það var farið að halla sumri, eininih þann árstímann, þá er þér finst ekkert fegurra en lífið, og loftið, sem þú andar að þér, er eins og ljúf" fengt vín. Ykkur finst ég nú tala eins og kona eða klerkur. Og sei, sei nei! Árstíðirnar hafa undarleg áhrif á mann. Á vorin er ég latur og leiður; en ligS1 vel á mér, er ég ótrauður til slórræðanna. Og þá ia einmitt þannig á mér. Mér fanst ég verða að hugsa mér eitthvað til hreyfings. En hvað átti ég að gera • Þar var úr vöndu að ráða. Spila? Náttúrlega! En það gerir maður sér að eins til dægraslyttingar, en ekki mánuðum saman. Ég átti hest. En sjálfum mer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.