Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 50
292 Vilhjálmur Stefánsson: iiðuNN minnar með rifflinum koma, og kom mér það þ° mjög á óvart. Nú skil ég betur en þá, hvernig í öllu þessu la- En það var í stuttu máli þannig: ef þú hefðir sýnt Eskimóa boga, sem hefði dregið þessa 50 faðma lengra en hver venjulegur bogi, þá hefði hann aldrei getað hætt að dást að því og rómað það alt sitt líf: því að bogann skilur hann út og inn og veit, að hann starfar á alveg eðlilegan hátt, og því myndi hann ekki fmna neitt kynlegt við hann. En sýnið honum verkið í rifflinum, sem hann botnar ekkert 1, og þá finst honum sem hann standi þegar augliti til auglitis við eitthvert kraftaverk, og þá dæmir hann eftir því. Með kraftaverkunum má gera hyað sem vera skal, eins og honum hefir verið sagt og honum jafnvel hefir sjálfum sýnst, og því er fátt, sem þaf fær honum undrunar; og satt að segja blikna alveg öll furðuverk vísindanna og jafnvel vorar kynlegustu töfrasagnir við hliðina á öllu því, sem Eskimóarnir trúa, að töframenn þeirra geri dagsdaglega hringinn í kringum þá. Ef til vill mætti ég hvarfla svolítið frá rás við- burðanna til þess að sýna það með öðru dæmi, að það var alls ekki neitl einstakt, þótt Eskimóarnir vildu ekki undrast það, að maður gæti drepið björn eða hrein á svo löngu færi með ósýnilegri og Þ° óskeikulli riffilkúlu. Þegar ég einu sinni siðar sýndi þeim kíki minn og hversu hann dró fjarlæga hluti að sér og gerði þá skýra og greinilega, þá fanst þeim auðvitað til um það. Og þegar ég sýndi þeim hrein- dýr, sem þeim voru ósýnileg, með því að kíkja bæði i suður og austur, gerðu þeir að þvi góðan róm, en sögðu svo að vörmu spori: — »Úr því þú nú hefir svipast eftir hreindýrunum, sem eru hér í dag, °o fuudið þau, getur þú þá ekki líka svipast eftir hrein- dýrunum, sem koma hingað á morgun, svo að við get"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.