Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 46
288 Vilhjálmur Stefánsson: [ ÍÐUNN getað þetta þangað til fyrir fáum árum, er þeir höfn- uðu guðum áa sinna, en tóku að trúa á liimnaríkí og helviti eins og trúboðarnir kendu þeim, þar eð enginn gæti orðið hólpinn, er hefði anda í sinm þjónustu. Það væri leitt, að sáluhjálp manns og anda- særingar væri ósamrýmanlegt, náttúrlega ekki til þess að finna týnda muni, en til þess að geta læknað sjúkdóma og ráðið veðrum og ísalögum; en til þessa dygðu bænir ekki agnarögn á móts við gömlu galdr- ana. Vitanlega gætu þeir ekki beint tregað missi þess- arar gömlu kunnuslu, því að hvað væri hún á móts við þessa ómetanlegu vissu um sáluhjálp, sem feður þeirra hefðu farið á mis fyrir það, að trúboðarnJf komu svo seint til þeirra. Það væri ekki neina skammsýni að harma það, þólt maður nú yrði að sjá af þessum kynjamætti til lækninga, sem maður hefði áður haft, því að Guð vissi bezt, hvenær maður ætti að deyja, en fyrir þann, sem er bænrækinn og heldur hvíldardaginn heilagan, er dauðinn að eins inngangur til sælla lífs. — Ekki datt okkur i hug, þegar við vorum komnir á kreik innanhúss morguninn eftir, að menn hefðu lengi staðið á hleri utan húss og beðið þess að heyra einhvern vott þess, að við værum vaknaðir. Nú veit ég það, eftir að hafa kynzt hátlum þeirra, að fyrstu morgungestir okkar biðu merkis þessa frá mannin- um, sem hafði hitt okkur fyrst kvöldið áður. Hann kom gangandi hægum skrefum frá þorpinu og söng eins hátt og hann gat, svo að við gætum vitað fyn^ komu hans. Og þegar liann kom að útidyrunum a okkar 22 feta löngu göngum, staðnæmdist hann og hrópaði: »Ég er N. N., hefi ekkert ilt í hyggju og engan hníf. Má ég koma inn?« — Þelta var altaJ viðkvæðið við okkur; en sín á milli létu þeir ser nægja að tilkynna, hver kominn væri: »Ég er N. N., er að ganga í bæinn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.