Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 38
280 Vilhjálmur Stefánsson: | IÐUNN' úr og ólögulega muni eflir í íljótslægjum og fornum hellum. Slíkar fornleifar steinaldarmanna, sem fundist hafa hingað og þangað um heiminn, segja þeim mönnum, sem eru færir um að lesa öll þessi smábrot saman og fylla út eyðurnar á vísindalegan hátt, hríf- andi sögu; en betra en alt slíkt hugarflug var það. sem fyrir mig hafði komið. Kg þurfti ekki að ímynda mér neitt; ég þurfti ekki annað en horfa á og hlusta; því að hér voru engar steinaldarleifar, lieldur stein- öldin sjálf, karlar og konur, sem tóku okkur þarna tveim höndum með mestu mannúð og ákaflega vin- gjarnlega, buðu okkur inn á heimili sín og báðu okkur að vera. Mállýzkan, sem þeir löluðu, var svo lílt frábrugðin Mackanzie-fljóts mállýzkunni, sem ég hafði verið að að læra þrjú síðustu árin á heimilum og í farkofum hinna vestlægari Eskimóa, að við gátum þegar fra öndverðu gert okkur skiljanlega. IJað hefir vísast ekki komið oft fyrir í veraldarsögunni, að fyrsti hvíti maðurinn, sem heimsækti villiþjóð, talaði einnig mál hennar. lig hafði því sérstaklega góða aðstöðu. Löngu áður en árið var liðið var ég orðinn eins og samlandi þeirra, og við gátum þegar frá fyrstu slundu hjalað góðlátlega um alt, sem okkur varðaði. Ekkert, sem ég get sagt úr þessari norðurferð minni, mun þyk.l3 jafn-merkilegt eða jafn-mikill þekkingarauki og fra' sögnin um fyrsta daginn, er við dvöldumst með þess- um kynþætti; en hvorki liöfðu þeir sjálfir né heldur forfeður þeirra séð nokkurn hvítan mann á undan mér. — Það er þá bezt að ég segi söguna eins og hún gekk. Eins og vorir fyrstu forfeður, óttast menn þessir tvímælalaust illa anda meira en nokkuð annað. Trua þeir því, að þeir geti rekist á þá alstaðar og í hvers- konar gervi. En þessu næst ótlast þeir mest ókunnuga. Fyrsta mótið okkar varð einmitl ofurlítið uggvænt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.