Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 83
ItíUNN| Hitsjá. 325 þS'tl J>að. Ýms kvícðin, sem ciga að vera »á borð við« er- lend kvæði, liafa mistekist, t. d. Ejskan. Annars eru llestar |»5'ð. við sönglög og hefir áður verið minst á J»ær. Margt tleira mætti tína ti), eins og smellin smákvæði og stökur, t. d. «, þessir karlmenn. Og tæjjast h’eld ég, að til sé sannari né smellnari lýsing á sumum islenzku stjórnmála- görpunum frá síðuslu árum en þessi eina lína Gests: Munum prógratnmiö: gjammið! En hér skal staðar nema — og J>ó eitt að endingu. Kg held að straumhvörf liati nú legið við land i isl. bókment- um. Vöxturinn lielir kannske sjaldan verið eins mikill i andlcgu lífi hér og nú. Og sennilega á liann cftir að aukast, ef J>að er satt, að t. d. i einum bekk Mentaskólans séu nú l-l »skáld«. En það er undir liælinn lagt, hvort úr þessum vexli verður ylríkur áveitustraumur á íslenzkan þjóðar- þroska eða gjálfrandi andleysiselfur af sálardrej)andi leir- burði. Pví að J)að hefir verið kvartað ytir því, hve margir fengjust hér við skáldskap — og auðvitað teljast J»eir ekki allir til stærri spámannanna. En slíkur almennur áhugi aetti ekki að vera nema lil góðs, ef ekki fylgdi böggull skaiumrifi — sá, sem nú háir mcst íslenzkri Ijóðagerð — °g það er gagnrýnisskorturinn, hjá höfundum og lesendum, því »alt er hirt og alt er birt, aldrei hlé á leirburðe«. Gestur á líka þenna galla. Bókin lians hefði að skaðlausu mátt vera miklu skemri. Nú skyggir illgresi á margl góð ítresi, sem bún geymir. En samt á búkin fyrir sér að lifa — lifa sem einn eftirlektarverðasti fulltrúi fyrir límabil siðustu ára i isl. ljóðagerð, þar sem öldur gamals og nýs brotna á cinna einkennilegaslan liátt. Vþg. Slef'ún frá Liuíladal: Söngvar förumannsins. Rvk. Gefin út í 290 eint. á 10 kr. Hér er nýtl skáld á fcrðinni, og að því er virðist veru- legl ljóðskáld, sem yrkir af innri þrá og nauðsyn. Að vísu eru kvæðin ekki mjög sérkennileg og sum freniur J>ung- lyndisleg. A það sjálfsagt rót sína að rekja lil hins megna heilsuleysis, sem höf. kvað hafa átl við að stríða. F.n kveð- ''Udin er óvenjulega þýð og mjúk og verulegt listfengi á Hestum kvæðunum. O') Iðunn IV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.