Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 83
ItíUNN| Hitsjá. 325 þS'tl J>að. Ýms kvícðin, sem ciga að vera »á borð við« er- lend kvæði, liafa mistekist, t. d. Ejskan. Annars eru llestar |»5'ð. við sönglög og hefir áður verið minst á J»ær. Margt tleira mætti tína ti), eins og smellin smákvæði og stökur, t. d. «, þessir karlmenn. Og tæjjast h’eld ég, að til sé sannari né smellnari lýsing á sumum islenzku stjórnmála- görpunum frá síðuslu árum en þessi eina lína Gests: Munum prógratnmiö: gjammið! En hér skal staðar nema — og J>ó eitt að endingu. Kg held að straumhvörf liati nú legið við land i isl. bókment- um. Vöxturinn lielir kannske sjaldan verið eins mikill i andlcgu lífi hér og nú. Og sennilega á liann cftir að aukast, ef J>að er satt, að t. d. i einum bekk Mentaskólans séu nú l-l »skáld«. En það er undir liælinn lagt, hvort úr þessum vexli verður ylríkur áveitustraumur á íslenzkan þjóðar- þroska eða gjálfrandi andleysiselfur af sálardrej)andi leir- burði. Pví að J)að hefir verið kvartað ytir því, hve margir fengjust hér við skáldskap — og auðvitað teljast J»eir ekki allir til stærri spámannanna. En slíkur almennur áhugi aetti ekki að vera nema lil góðs, ef ekki fylgdi böggull skaiumrifi — sá, sem nú háir mcst íslenzkri Ijóðagerð — °g það er gagnrýnisskorturinn, hjá höfundum og lesendum, því »alt er hirt og alt er birt, aldrei hlé á leirburðe«. Gestur á líka þenna galla. Bókin lians hefði að skaðlausu mátt vera miklu skemri. Nú skyggir illgresi á margl góð ítresi, sem bún geymir. En samt á búkin fyrir sér að lifa — lifa sem einn eftirlektarverðasti fulltrúi fyrir límabil siðustu ára i isl. ljóðagerð, þar sem öldur gamals og nýs brotna á cinna einkennilegaslan liátt. Vþg. Slef'ún frá Liuíladal: Söngvar förumannsins. Rvk. Gefin út í 290 eint. á 10 kr. Hér er nýtl skáld á fcrðinni, og að því er virðist veru- legl ljóðskáld, sem yrkir af innri þrá og nauðsyn. Að vísu eru kvæðin ekki mjög sérkennileg og sum freniur J>ung- lyndisleg. A það sjálfsagt rót sína að rekja lil hins megna heilsuleysis, sem höf. kvað hafa átl við að stríða. F.n kveð- ''Udin er óvenjulega þýð og mjúk og verulegt listfengi á Hestum kvæðunum. O') Iðunn IV.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.