Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 59
IÐONNl
Heimsmyndin nýja.
301
»En þótt vér féllurast á slíkar kenningar um, að
Híið liefði borist hingað til jarðar, þá værum vér
ekki hóti nær um það, hvernig það væri til orðið í
fyrstu; þvert á móti, þetta mundi að eins skjóta
rannsókninni á þessu vandamáli til einhvers þægílega
ljarlægs aíkima í liimingeimnum og neyða oss til
þess að kannasl við ekki einungis það, sem væri
oss næsta ófullnægjandi, en því miður er satt — að
vér vitum enn sein komið er alls ekkerl um, hvernig
Hiið er í fyrstu til orðið, heldur og — sem vonandi
er ósatt mál — að vér getum aldrei öðlast slíka
þekkingu. Með þeirri þekkingu, sem vér nú höfum,
og þeirri trú, sem vér höfum á þróuninni og þeirri
hlutdeild, sem hún heiir átt í myndun allra efna og
efnasambanda hér á jörðu, þá höfum vér að minu
áliti fulla ástæðu til — án þess þó að neita því, að
lif geti þrifist í öðrum hlutum himingeimsins — að
iita á slíkar tilgátur sem í sjáifu sér ósennilegar, að
>ninsta kosti í samanburði við þá úrlausn á þessu
viðfangsefni, sem þróunarkenningin virðist gefa oss
fyrirheit umd.')
En vilji maður, að úrlausnin verði góð og gild, er
alt undir því komið, að maður kunni að spyrja og
sPyrja réttilega.
Eins og nú horfir við, verður spurningin þessi:
Hvernig gátu lífefnasambönd þau, er mynda uppi-
slöðuna í öllum lifandi verum, ásamt lifsorku þeirri,.
sem er í þeim fólgin, orðið til í heimi, þar sem engin
°gn var til hvorki af dauðu lifrænu efni né heldur
Hfandi? — Vér, sem lifum í veröld, sem morar af
‘ÍH og gróðri, eigum bágt með að hugsa oss slíka
fyðimörku eða öiiu heldur þá »vellankötlu«, sem
J°rð vor einusinni var. En sú var þó tiðin, að hún
1) Tilfært eftir Moore: The Origin and Nature of Life,
»ls. 175.