Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 59
IÐONNl Heimsmyndin nýja. 301 »En þótt vér féllurast á slíkar kenningar um, að Híið liefði borist hingað til jarðar, þá værum vér ekki hóti nær um það, hvernig það væri til orðið í fyrstu; þvert á móti, þetta mundi að eins skjóta rannsókninni á þessu vandamáli til einhvers þægílega ljarlægs aíkima í liimingeimnum og neyða oss til þess að kannasl við ekki einungis það, sem væri oss næsta ófullnægjandi, en því miður er satt — að vér vitum enn sein komið er alls ekkerl um, hvernig Hiið er í fyrstu til orðið, heldur og — sem vonandi er ósatt mál — að vér getum aldrei öðlast slíka þekkingu. Með þeirri þekkingu, sem vér nú höfum, og þeirri trú, sem vér höfum á þróuninni og þeirri hlutdeild, sem hún heiir átt í myndun allra efna og efnasambanda hér á jörðu, þá höfum vér að minu áliti fulla ástæðu til — án þess þó að neita því, að lif geti þrifist í öðrum hlutum himingeimsins — að iita á slíkar tilgátur sem í sjáifu sér ósennilegar, að >ninsta kosti í samanburði við þá úrlausn á þessu viðfangsefni, sem þróunarkenningin virðist gefa oss fyrirheit umd.') En vilji maður, að úrlausnin verði góð og gild, er alt undir því komið, að maður kunni að spyrja og sPyrja réttilega. Eins og nú horfir við, verður spurningin þessi: Hvernig gátu lífefnasambönd þau, er mynda uppi- slöðuna í öllum lifandi verum, ásamt lifsorku þeirri,. sem er í þeim fólgin, orðið til í heimi, þar sem engin °gn var til hvorki af dauðu lifrænu efni né heldur Hfandi? — Vér, sem lifum í veröld, sem morar af ‘ÍH og gróðri, eigum bágt með að hugsa oss slíka fyðimörku eða öiiu heldur þá »vellankötlu«, sem J°rð vor einusinni var. En sú var þó tiðin, að hún 1) Tilfært eftir Moore: The Origin and Nature of Life, »ls. 175.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.