Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 80
322
P.itsjá.
I íÐtNÍÍ
riðiast allmikið i ýmsum kvæðum síðari ára, sumpart fyr*r
erlend áhrif og sumpart af pví, að brageyrað virðist ver»
að sljóvgast. En jafnframt hefir það einkennilega atvik
komið fyrir, að bragfræðinni liefir farið fram að sama
skapi sem bragtilfinningunni hefir hnignað. Petta hvort-
tveggja rennur nú einkennilega saman i kvæðum Gests,
Fáir eru fróðari um eða næmari á gamlar bragreglur og
fáir brjóla þær meira. Aðalbreytingin er sú, að hann bindur
saman braglínur með höfuðstöl'um í síðasta áherzluorð'
þeirrar t'yrri og þvi fyrsta i hinni síðari, en lætur P°
stuðla standa:
hinzta lóa lyftir væng á sandi
synda andir burt frá klakagrandi.
Petta hefir margan hneyxlað og þótt ganga goðgá næst,
fara að glundra i þessuin gömlu og góðn bragreglum. l'n
i raun réttri eru allar þessar bragreglur ekki annað en
smekkatriði, sem hverjum er heimilt að liafa eða hafníb
eftir því sem þær íalla í þágu.listar hans. Og auövitað
liafa þessar reglur, sem nú eru gamlar og góðar, einu sinn*
~verið nýjar. Pær hafa smáþroskast og orðið til i öndverðu
á svipaðan hátt eins og t. d. afbrigði Gests nú — og má
sjá þetta nokkuð með því að lesa t. d. háttatal Snorra aftu'
á bak. Og tæpast eru ísl. bragreglur meðfæddur lrumeigin'
leiki í nokkurri mannssál. Pær eru þvert á móti að miklu
leyti lærdómsatriði og þess vegna gætu skólarnir reist eitt-
livað við hnignandi þekkingu manna á þeim. Hitt er mann-
inuin sennilega að einhverju meðfætl, hvaða iífsanda skáld'
skaparins hann getur blásið í beinagrind bragfræðinnar,
þvi enginn verður skáld með þvi einu að kunna bragfræð'-
'Frá þessu sjónarmiði er því ekkert að alliuga við nýmml'
Gests og varla rétt að öllu leyti að kalla þau pýtt lögmáb
því það er hvorttveggja, að þau koma ekki fram alnient,
sem einkenni á kvæðunum og stundum meira að segja
eins og skollinn úr sauðarleggnum innan um eldri rcgl'
urnar, t. d. í Riddaraljóðum, og eru heldur ekki alstaðar
rcglubundin, eða koma að eins fram sem tilbreytingar •'
eldri reglum t. d. í Álfakonginum. En það er vitanlegt, "ð
ýmsar slíkar tilbreytingar hafa tíðkast og verið leyfðar
orðalausl alla tíð, meðan grundvallarlögmálið um ljdð"