Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 31
IÐUNN| Skriftamál ungrar konu. 273 Lýt ég niður að lindum huldum. — Lengi þær úr hjarta sprelti! — Róta ég upp í draumum duldum og í daginn beint þá rétti. Upp í ljósið öllu lyfta, ástvin mínura fullu skrifta. Æsku mína undir mjöllu eins og fræið hefi ég legið; dreymt um geisla’ úr himnahöllu, er hjúp þann gæti af mér flegið; dreymt uin sólbráð ofan af öllu, — eg get nú að draumum hlegið! Sólargeisli sálar minnar svifinn ertu hæðum af. Eldibiandur ástar þinnar af mér sneið mitt vetrartraf. Læsir hún sig innar, innar ástin þín, sem líf mér gaf. Lífi mót ég þen mig, þen mig þorstlát eins og strá úr mold, og við Ijósið ljúfa ven mig, lífga þetta hvíta hold;| fegurð bý mig, fjöri og yndi, funa sálar undir kyndi. Lifa vil ég Ijósa daga og ljúfar nætur haustsins til; yl og hita að mér draga, ört og skjótt ég blómgast vil; eg vil frjóvgast, eg vil lifa, í ástum sterkum skjálfa’ og bifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.