Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 25
IÐUNN1 í sandkvikunum. 267 minn; hitt var magur, rauðbrúnn hestur, íljótur á stökki, en farinn að eldast. Ekki var um annað að tala en að koma stúlkunni alla leið. Auðvitað. Því að hvað er lífið án ástar? Stúlkan elskar manninn og hún verður að fá að njóta hans, hvað sem það kostar. Á stöðinni voru ekki aðrir en Hilton og konan hans og ég. Hilton hafði dotlið og meitt sig, svo að hann bar aðra höndina i fatli. Ef bræðurnir veiitu nú stúlkunni eftirför, gat Hilton ekki gert neitt henni til varnar og auk þess var hann í Félagsins þjón- ostu. En — ég var sólgin í ævintýri og áfjáður í að fá að lifa eitthvað öðru nj'rra. Það var einhver órói í mér öllum, hjartað barðist í brjósti mér, kálf- vöðvarnir harðspentir, eins og ég væri kominn í istöðin, og mig kitlaði alveg ofan í tær. Hún svaf þrjár stundir. Eg var búinn að leggja á háða hestana, því að hver gat vitað nema hún yrði hjálparþurfi. Ég hafði ekkert fyrir stafni, vissi styztu ieiðina til Fort Micah og þekti hvert fótmál á þeirri leið — og altént gott að vera við öllu búinn. Ég sagði Hiltons konu, hvað ég hefði í hyggju. Henni þótti vænt um. Hún lét svo vel að mér sem ég væri hróðir hennar og tók að búa mér út nesti. Hún kom hfiu í kring og sagði stúlkunni það. Sko, maður getur Verið — ja, hvað segja menn um mig? — ræningi, °g þó kann kona að trúa sér fyrir honum, ef því er að skifta. — —- Ójá, sei sei já, Pétur; en liún vissi nú sem var, ^étur, að þú liefir aldrei hreyft hvorki hönd né tungu gegn konu, ekki nokkurri konu. Já, góð var hún, brjóstgóð, þessi Hiltons kona, ójá! — Pétur gaf Macavoy bendingu urn að þagna. — Að þrem stundum liðnum hrökk stúlkan upp ah i einu og greip til hjartans. — ,Æ‘, sagði hún og starði á okkur, ,mér þótti þeir vera komnir'. Síðan fóru þær inn í annað herbergi. Skömmu síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.