Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 85
IfiUN’N] Ritsjá. 327 Við mættumst aftur og aftur með æskunnar síþyrstu vörum. Og enn flnst mér hræðileg heimska og hlálega saman eiga, að æskan er sólelsk og síþvrst og samt má hún ekki teiga. — — Við gleymdum eldgömlum öfgum við angan líðandi stundar; við eignuðumst minninga-eldinn, sem aldrei í hjartanu hlundar. o. s. frv. I næsta kvæðinu: Förumaðurinn, er hin eiginlega trúar- jálning skáldsins: Kg liata heimskunnar gengi, en hy 11 i þann mann, er teigar. í gæfunnar slað kaus ég konu og ást og kvæði og dýrar veigar. Enn fegurra ástakvæði er þó ef til vill: Hún kysti mig: Ilej’r mitt Ijúfasta lag þenna lífsglaða eld um hinn dýrlega dag og hið draumfagra kveld. Rauðu skarlali skrýðst hefir skógarins llos. Varir deyjandi dags sveipa dýrlingahros. Fg á gæfunnar gull, ég á gleðinnar brag. Tæmi fagnaðarfull. Eg get flogið í dag. Eg á sumur og sól, ég á sælunnar brunn og hin barnsglöðu bros og hinn hlóðheita munn. Einkennilegt sjálfdæmi kemur i ljós í kvæðinu Hjartarím: Draumar, sýnir, æskuæði eiga marga rauða þræði. í.eggja að veði lifsins gæði, lifa frjálst sitt hugarpor. Hika ei við fen né for, finna að syndin geymir vor. — Æskumannsins ólánsspór eru stundum rímlaus kvæði. o. s. frv. En nú fer að dimma yfir, eftir pví setn framar dregur í iiókina; pað fer að bera á klökkva og þróttleysi. F*au kvæði kseri ég mig ckki um að rekja, pví að par er skáldið sjúkt.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.