Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 56
298 Ágúst H. Bjarnason: I iðunn »Húrra! og hó! Hérna er hann Pétur, sem hvergi fann ró. En loksins það hefir hann lært i kvöld, að lífið borgar þó öll sín gjöld«. Jónas Jónasson á Óslandi pýddi. Heimsmyndin nýja. Eftir Ágúst H. Bjarnason. Vér höfum nú virt fyrir oss bæði tilraunir Pas- teur’s, er virtust sanna það, að líf gæti ekki kviknað alt í einu upp af ólifrænum efnasamböndum (Iðuno II. ár, bls. 312 o. s.) og tilgátu Arrheniusar ui»> að lífsfrjóin hefðu borist hingað til jarðar fj'rir geisla- þrýstingi sólar utan úr himingeimnum (Iðunn, III- ar’ bls. 203 o. s.). En nú eigum vér að fara að virða þá tilgátu fyrir oss, hvort lífið hafi ekki getað orðið til á alveg eðlilegan hátt í skauti jarðarinnar fyI,r eðlilega, samfelda þróun á vissu þroskastigi hennar. Ef einhver maður með meðalþekkingu á vísinda- starfi síðastliðinnar aldar væri nú spurður að, hvef væri hin ágætasta af uppgötvunum Pasteur’s, mundi hann sennilega nefna þá uppgötvun hans, sem mest- öll heilsufræði nútímans hvílir á, að allir sóttnæm,r sjúkdómar stafi af örsmáum lífsverum, er sóttkveikjur nefnast. En þótt uppgölvun þessi hafi reynst svo feykilega heillarík, sem raun er á orðin, fyrir 11 manna og heilbrigði, og hún hafi brotið æði miki skarð í sigð dauðans (sbr. Pasteur’s minningu, myn

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.