Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Side 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Side 3
ÍÐUNN Gekk ég upp á hamarinn, sem hæst af öllum ber, hamingjuna hafði ég í hendi mér, björt var hún sem lýsigull og brothætt eins og gler, — ég henti henni fram af, þar sem hengiflugið er. Víða flugu brotin, en víðar hugur fer. Leitað hef ég í ótal ár áttaviltur og fótasár, álpast ofan í fen og flár, farið yfir hálar gljár, út um dranga og eyjar blár, apalhraun og svartar gjár. Ekki var sú ferð til fjár, færðust skuggar yfir brár, nú er grátt af hrími hár, sem haustið á mig feldi. Komið hef ég í hreysi og kot, höllu kóngs og greifa slot, ilðunn VIII. 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.