Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 3
ÍÐUNN Gekk ég upp á hamarinn, sem hæst af öllum ber, hamingjuna hafði ég í hendi mér, björt var hún sem lýsigull og brothætt eins og gler, — ég henti henni fram af, þar sem hengiflugið er. Víða flugu brotin, en víðar hugur fer. Leitað hef ég í ótal ár áttaviltur og fótasár, álpast ofan í fen og flár, farið yfir hálar gljár, út um dranga og eyjar blár, apalhraun og svartar gjár. Ekki var sú ferð til fjár, færðust skuggar yfir brár, nú er grátt af hrími hár, sem haustið á mig feldi. Komið hef ég í hreysi og kot, höllu kóngs og greifa slot, ilðunn VIII. 16

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.