Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 10
248 Einar H. Kvaran: ÍÐUNN færa sér kaffi morguninn eftir kl. 6V2. Og hann háttaði i syðsta vesturherberginu niðri. Hann vakn- aði, áður en komið var með kaffið, leit á klukkuna, og sá, að hún var 6. Þá leit hann út um gluggann, sá, að veðrið var yndislegt, og fór að hugsa um þau störf, sem fyrir sér lægju fyrsta daginn, sem hann væri á jörðinni. Því næst fór hann að horfa um herbergið og hugsa um, hvað skemt það væri og hve mikið þyrfti við það að gera. t*á er barið á herbergisdyrnar. Honum flýgur í hug, að það sé merkilegt, hvað snemma sé koniið með kaffið, þar sem hann hafi ekki beðið um það fyr en 6V2. Ekki kemur honum annað til hugar en að þetta sé önnur hvor stúlkan. Og hann segir: »Kom inn«. Pá er hurðinni Iokið upp og í dyrunum stendur kona. Hún leiðir tvö börn, sitt við hvora hönd. Þau eru pínulítil, eins og nýfædd börn, og. með augun aftur. Samt er eins og þau standi á gólfinu. Hann athugar konuna vandlega, og kveðst muna betur eftir henni en nokkurum manni, sem hann hafi séð i svip. Hún var raunamædd á svipinn, meðal- kvenmaður á hæð, nokkuð þrekin og breiðleit; stór- eygð, gráeygð og úteygð; augabrúnirnar ljósar og snöggar; hárið skollitað, grófgert, ófléttað og eins og nýgreitt aftur.' Konan var í léreftskjól, líkustum lík- klæðum, og engu öðru. Konan tók til máls. »Ætlar þú að verða mér jafn-erfiður og aðrir, sem hér hafa verið?« mælti hún. Jóni Þorbergssyni virtist þetta sagt á útlendings- legri íslenzku, hreimurinn ekki islendingslegur, og orðmyndir eitthvað aflagaðar. Nei — hann kvaöst ekki vilja verða henni erfiður. Pá virðist honum svipurinn á konunni verða blíð- legri. Hún færir sig nær rúminu og hallar sér áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.