Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 11
IÐUNN Af Alftanesi. 249 Honum finst hún vilja segja eitthvað meira. Þá hrekkur hann við í rúminu. Við það hverfur hún skyndilega út um dyrnar, og hurðin fer attur. þá finnur hann, að hann hefir verið í óvenjulegu ástandi, meðan á þessu stóð. En hann neitar því þverlega, að þetta hafi verið venjulegur svefn. Hann ræður það af því, að hugsanirnar um störf dagsins og herbergið hafi verið óslitnar og skýrar fram afr þeirri stund, þegar barið var á hurðina og konan birtist. Hann kveðst hafa verið með öllu ósyfjaður^ þegar hann leit út um gluggann og sá, hvað veðrið var gott, enda ríkt í huganum, hvað rnikið verk lægi fyrir honum þegar fyrsta daginn. Hann telur það fjarstæðu að hugsa sér, að hann hafi sofnað. Önnur stúlkan færði honum kaffið á tilteknum tíma. Appollonie Swartzkopf. Ekki kemur mér til hugar að halda því að nein- um, að það, sem hér fer á eftir, standi í neinu veru- legu sambandi við það, sem á undan er sagt. Eg veit ekkert um það, og læt hvern ráða sinni skoðun. En saga Jóns Þorbergssonar er lengri, og ég geri ráð' fyrir að ýmsum þyki gaman að framhaldinu, hverjar hugmyndir sem þeir kunna að gera sér um það. Svo að mér finst sjálfsagt að segja lesendum Ið- unnar það. Jón Þorbergsson talaði við Matthías Þórðarson forngripavörð um þessa sýn sína sama sumarið sem hann hafði séð hana. M. Þ. mintist þá á viðburð, sem gerst hafði á Bessastöðum á 18. öldinni og las honum frásögnina um hann og það, er út af honum spanst, úr Hirðstjóra annál Jóns Halldórssonar (Safn til sögu íslands II. bls. 774—776). Ekki er við því að búast, að allur þorri lesendá Iðunnar hafi þessa bók með höndum, svo að mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.