Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 15
ÐUNN Af Alftanesi. 253 það dálítið merkilegt, að nafnið Swarzkopf skyldi stafast rétt, Gn ef vér að hinu leytinu höfum það hugfast, hve mikið kemur af vitleysum við slíkar tilraunir og hve veik sönnunargögnin hér eru, þá liggur það í augum uppi, að ekki er mikið upp úr þessu leggj- andi. Og þá fer það ekki heldur að verða neitt ólík- legt, að hér sé að tefla um einhvers konar leik eða draum undirvitundarinnar, sem halda vilji áfram sögunni frá 11. maí 1917 og búa til samband við hana, sem í raun og veru sé ekkert til. Um þetta verður hver að hugsa það, sem honum þykir sennilegast. Og líklegast er skynsamlegast að sætta sig við þá hugsun, að um þetta verði ekkert vitað — fremur en svo ótal margt annað í þessu lífi, sem við höfum ekki skilyrði til að skilja. Heimreiðir, högg og umgangur. Ég hverf þá aftur að því, sem menn hafa orðið varir við í Bessastaðahúsinu. Ekkert af því er mikil- fenglegt; ekkert af því lætur hárin rísa á höfðum manna, né hlevpir hrolli niður eftir bakinu. Reim- leikum nútíðarinnar er sjaldnast svo háttað. Venju- legast eru þeir nokkuð blátt áfram og tilbreytingar- litlir, í meira lagi óskáldlegir, eins og líf okkar. En oft hafa þeir [það fram yfir reimleika fyrri tíma, að þeir eru athugaðir með skynsemd og að rétt og ýkja- laust er frá þeim skýrt. J. R. svaf í sama herberginu, sem áður hefir verið um getið, 3 ár, þar til er hann kvæntist. Oft heyrði hann riðið heim að húsinu, þegar hann var þar niðri, án þess að nokkur kæmi. Kynlegast þótti honum það, að þá heyrðist honum eins og skeifnahljóð í möl — á grasbletti framan við húsið. Nokkurum sinnum heyrði hann barið að dyrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.