Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 16
254 Einar H. Kvaran: IÐUNN á þessu tímabili, en þá var eins og um heimreiðina að húsinu, að enginn var kominn. Fyrstu þrjú haustin sín á Bessastöðum var hann í löngum ferðalögum fyrir Búnaðarfélag íslands. í*egar hann kom heim úr þeim ferðum, átti hann jafnan undarlega örðugt með svefn fyrstu 2—3 næt- urnar, eins og einhver væri inni, sem héldi vöku fyrir honum. Samt kveðst hann hafa verið gersam- iega óhræddur, og ekki geta gert grein fyrir áhrif- unum. Hann líkir þeim við það, »að svefnróin hafi verið toguð út úr sér«. Hér fara nú á eftir þrjár sögur. Fyrirbrigðin, sem þær skýra frá, voru sérstaklega ljós og greinileg, enda athuguð með stillingu. Fyrsta sagan gerðist haustið 1920. J. Þ. átti von á manni úr Reykjavík um kvöldið. Hann var staddur í svefnherberginu niðri, sem áður hefir verið um getið, og í herberginu fyrir framan (skrifstofunni) milli svefnherbergis og forstofu, var ljós. Svefnherbergisglugginn var opinn, og J. P. hallaði sér upp i rúm, ekki til að sofna, heldur var hann að hugsa um eitthvað. Huröin milli svefnher- bergis og skrifstofu var opin. Alt annað fólk á bæn- um var úti í fjósi. Pá er alt í einu barið á svefnherbergisgluggann. J. P. heldur, að þetta sé maðurinn, sem hann átti von á, rís ekki upp, en kallar: »Farðu hinumegin«. Pá líður nokkur stund. Aftur er barið á gluggann. J. P. segir gestinum aftur að fara hinumegin. Eftir álíka langa stund er barið á gluggann þriðja skiftið. J. P. sprettur þá upp, fer út að glugganum og spyr, hver þar sé. Enginn anzar. Hann vindur sér í snatri fram gegnum skrifstofuna, út í forstofuna, út úr húsdyrunum og leitar kringum húsið. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.