Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Side 23
IÐUNN Af Alftanesi. 261 arburður engar illar afleiðingar haft. Hann hefir þá valdið nokkurum bænarstundum og engu öðru. Mér finst, að þeir riddarar rétttrúnaðarins, sem ekki geta látið þá í friði, sem ant er um rannsókn dularfullra fyrirbrigða, ættu að geta þolað það. Ég hefi auðvitað leitað leyfis konunnar minnar til þess að birta þessa sögu. Því leyfi fylgdu eftirfarandi ummæli hennar: »Láttu þess þá getið, að ég ráði hverjum lesanda Iðunnar, sem kann að verða fyrir sams konar reynslu og ég, að taka ráðið, sem ég tók. Gnginn getur haft ilt af því«. Eg er alveg á sama máli. Hagyrðingar! Idunn snýr sér nú til ykkar og trúir ykkur fyrir þvi að hana langar til að fá um sig fallega ferskeytlu að istenskum sið. Höfuðkost mun hún telja, að efni sé skáldtegt og hugsun hnittileg. Kostur verður talinn að dýrt sé kveðið. Iðunn horgar 50 kr. fyrir bestu visuna, en þó pví aðeins að henni þykir einhver vísan pess verð, að halda henni á lofti. Askilinn er fullkominn einka-eignarréttur á verð- launuðu vísunni. Aðrar góðar vísur verða ef til vill birtar og þá greidd einhver póknun fyrir. Vísurnar mega ekki koma seinna en í árslok 1924.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.