Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 24
IBUNN Antiokkíu kaleikurinn. í París og New York er verzlunarhús eitt, sem hefir á boðstólum austurlenzka gripi og listaverk og er kent við Kouehakji. Petta verzlunarhús er nú að gefa út afar skrautlega bók í tveim bindum í arkar- broti um silfurbikar eða kaleik, sem sagt er af fróð- um mönnum, að muni vera frá 1. öld e. Kr., og má teljast einhver merkilegasti minjagripur kristninnar, sem til er. Á. bikar þessum eru myndir af Jesú Kristi og ýmsum postulum og guðspjallamönnum. Kaleikur þessi er nú í New York, og telja vísinda- menn engan vafa á því, að hann sé æva gamall. Og yfirleitt kemur þeim saman um, að hann sé frá siðari parli 1. aldarinnar eftir Krists burð. A. B. Cook, sem er kennari í austurlenzkum fræðum við háskólann í Cambridge hefir rannsakað nákvæmlega skraut það, sem á bikarnum er, eftir nákvæmum Ijósmyndum, og telur engan vafa á því, að hér sé um einhvern hinn merkilegasta forngrip að ræða. Bikarinn fansl árið 1910, ásamt nokkrum fleiri munum í Antiokkíu í Sýrlandi. Arabar nokkrir voru að grafa upp brunn og rákust þá á múrað hólf, nokkra metra niðri í jörðinni. í því var hikarinn og svo mikið af ýmislegu brotasilfri, að það var slattfylli í poka. Bikarinn seldu þeir Kouchakji og komst hann svo til Parisar. Er búist við þvf, að hér sé um að ræða silfurmuni úr einhverri kirkju, sem grafnir hafi verið í jörð til þess að forða þeim á hættutímum, líklega á dögum Júlíans frávillings (keisari 361—’63). Júlían lét loka aðalkirkjunni i Antiokkíu og rændi mestu af helgigripum hennar. Lét hann taka féhirði kirkjunnar og kvelja hann og loks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.