Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 27
IÐUNN Antiokkíu kaleikurinn. 26S myndir telja fornfræðingarnir vera samtiða myndir við þá, sem þær eru af, og megi því búast við að þær séu réttar. Dr. Eisen ver miklu rúmi til þess að útlista tákn þau, sem mörkuð eru á kaieikinn. Eru þau öll úr biblíunni, en engin af þeim táknum, sem koma upp í kirkjunni síðar, t. d. eftir daga Konstantinusar. Dr. Eisen dregur ýmsar ályktanir af því, sem lesa megi út úr kaleiknum. T. d. segir hann, að þar sé sönnun fyrir því, að fyrstu kristnu mennirnir töldu svo, að Jesús hefði tvisvar mettað fjölda manns. Hann segir að þar sé líka sönnun fyrir þvi, að Jóhannes postuli sé höfundur fjórða guðspjallsins o. fl. Hvað sem því líður er kaleikur þessi mjög merki- legur. Og merkilegast mun þó ýmsum þykja, ef hér væri í raun og veru fundin sönn og lik mynd af Jesú Kristi. M. J. Lesendur Iðunnar! Sendið ritstjóranum sem allra oitast línu um þaö, hvaö ykkur þykir best í hverju hefti, hvaö næst best o. s. frv. Með því vinnið þið aö því, að fá það í tímaritinu, sem þiö viljið helst, og ritstjórinn veit betur eftir liverju er mest sókst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.