Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 33
iðunn íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 271- hungur kom þar á ofan, lét hann sér vel líka, að éta úr lófa manns. Gn slíkar þvinganir þóttu þó ekki gefast vel, því að við þær sljófgaðist skap fuglsins og dró úr þoli hans til veiða siðar. Enn fremur var fugliun blindaður um skemri og lengri tíma meðan verið var að venja hann við umgengni manna og hið nýja umhverfi. Var sú aðferð í fyrstunni höfð, að þræðir voru dregnir gegnum augnalokin og þau dregin saman eða skekt, og þræðirnir bundnir upp> um höfuð fuglsins. Síðar var þeirri aðferð hætt, en hettan notuð í þess stað. Kvað Friðrik II. keisari hafa kent mönnum þá aðferð. Fuglinn var smátt og smátt látinn fá sjónina aftur. Af klónum var einnig klipt lítið eitt og vængirnir bundnir, svo að fuglinn gat ekki flogið. Eftir því sem fuglinn vandist með- ferðinni var honum gefið meira frelsi og tekið að venja hann smátt og smátt að hlýöa skipunum til veiðanna, fyrst innanhúss í stórum skálum og svo úti. Þeg ar veiða átti með fálka lét veiðimaður hann sitja á vinstra armi sínum, en mjúkar og grannar leður- reimar voru festar í hringjum um annan fót fugls- ins, en i hinn enda reimarinnar hélt veiðimaður með 4 fingrum. Enginn veiðimaður bar nema einn fálka. Fegar bráð var sýnileg var heltan þrifin í snatri af höfði fálkanum, reimin losuð og honum kastað í skyndingu. En tii þess að kasta fálkanum þurfti bæði afl og leikni. Best voru fálkarnir fallnir til veiða að morgninum en eigi varð veitt með þeim þegar þeir voru að fella fjaðrir. Peir voru notaðir til að veiða ekki að eins fugla heldur og smærri skógardýr, en hve stór dýr mátti veiða fór auðvitað eftir stærð og tegund veiði- fálkanna. Veiðimenn voru ætíð ríðandi. Aðalskemt- unin var fólgin í því, að sjá viðureign fálkans við bráðina. Barst sá leikur, eins og gefur að skilja, oft hátt á loft og æðilangt burtu frá þeim stað, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.