Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 36
274 Björn Þórðarson: IÐUNN! sem gjafir frá Noregskonungi til Englakonungs; en fálkana veiddu Norðmenn bæði heima tyrir hjá sér og fengu þá frá íslandi. í skýrslu ármanns Hinreks II. Englakonungs frá árinu 1169 er þess getið, að maður einn skuldi konunginum einn gásarhauk norskan og val íslenskan (Dipl. Isl. X. Nr. 1). Áriö 1177 er vikið að hinu sama, en að maðurinn hafi þá greitt af hendi valinn (D. I. X. Nr. 2). Engla- konungur sendi og á þessum árum skip til Noregs til að flytja fálka er þar voru keyptir og gerir út menn til fálkakaupa. Hákon gamli Noregskonungur gerir sér og mjög far um að afla sér fálka til þess að senda þá að gjöf ýmsum þjóðhöfðingjum. Áriö 1223 eða 1224 sendir hann trúnaðarmenn sína til Hinriks III. Englakonungs með sex geirfálka og gásar- hauka og lofar fleirum þegar menn sínir komi aftur frá íslandi með fugla (D. I. X. Nr. 3), og árið eftir gerir hann út sendimenn til Hinreks III. og skýrir nú frá því, að hann hafi fyrir tveim árum sent menn sina til íslands til þess að veiða þar fugla handa Hinreki konungi. Hafi menn þessir orðið að þola ótrúlegt hungur og kulda í íshafinu, og séu þeir ný- lega komnir aftur með fugla þá, sem þeir hafi veitt; sendi hann þvf nú 13 fálka, 10 gráa «n 3 hvíta, og biður Hinrek konung að þiggja þá jafn-vinsamlega og hann gefi. Og enn fremur segir í bréfinu: »ef þér metið þetta á líkan veg sem faðir yðar og fyrir- rennarar, sem sagðir voru að telja íslenska fugla dýrmætari gulli og silfri, þá undanfellið þér ekki að láta oss njóta þessarar siðustu gjafar, þar sem vér með svo miklum erfiðismunum og fyrirhöfn höfum lagt alt kapp á, eins og fyr, að ná í fugla þessa«- (D. I. X. Nr. 5). Af þessu, sem nú hefir verið sagt, má marka hvílíkar gersemar íslenskir fálkar hafa verið taldir í Englandi. En að Hákon gamli hafi getið sér orð fyrir fálkagjafir sínar, má ráða af því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.