Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 42
280 Björn Þórðarson: IÐUNN Landsmenn munu til þess tíma hafa litið svo á„ að þeir hefðu sjálfir rétt til að veiða fálka og að konungur hefði engan einkarétt til þess, því að sjálfur lögmaðurinn, Gísli Þórðarson, leyfir enskum manni nokkrum fálkaveiðar og verður það tilefni til kgsbr. 30. apríl 1614 (Lovs.f. Isl. I, 177), þar sem höfuðs- manni er boðið að draga lögmann fyrir lög og dóm fyrir tiltækið, með því að fálkaveiðar séu einkarétt- indi konungs, og enginn af þegnum hans hafi rétt til veiða eða megi leyfa öðrum að gera það. Hér er það bert, að konungur tekur sér meiri rétt en hann áður hafði að lögum. Þetta bann hefir að líkum þótt nýstárlegt og því verið illa tekið, enda hafa Iands- menn veitt fálka alt að einu og selt útlendingum. í bréfi 31. maí 1662 kveðst konungur hafa orðið þess vísari, að menn veiði og selji fálka; ítrekar hann bannið frá 1614 og skorar á höfuðsmann að kurrn- géra þetta í öllum sýslum, enda var það lesið á Al- þingi, og rannsaka málið itarlega; sérstaklega er það tekið fram um lögmenn og sýslumenn, ef þeir hafi gefst sekir í þessu efni, að þá skuli þeir sviftir em- baétti og þeim refsað að auki. Allan fyrri helming 17. aldar rak konungur ekkr veiðina fyrir eigin reikning, heldur var útlendingum seld veiðileyfi í vissum héruðum. Þannig fær enskur maður fyrir tilmæli Carls Englandsprins leyfi 1622 til að veiða svo marga fálka, sem hann getur í næstu 7 ár á þeim stöðum, er enginn hefði áður fengifi skriflegt leyfi til að veiða, og árið 1624 fær annar Englendingur leyfi til að veiða fálka handa Breta- konungi í 13 ár í Þorskafjarðar- og Þórsnessýslum gegn gjaldi, sem höfuðsmaður eða fógeti hans veiti móttöku. Englakonungi hefir enn sem fyr þótt ís- lensku fálkarnir dýrmætir, því að 1619 skrifar hann Kristjáni IV., að hann hafi heyrt, að íslendingar spiltu eggjum og dræpu uuga og kæmi þetta einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.