Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 52
290 Björn fórðarson: IÐUNN gráir, 4 hálfhvítir og 3 hvítir. 1744: 180 gráir, 6 hvítir, 2 hálfhvítir. 1745: 129 gr., 21 hv., 11 hhv. Pá hafði aldrei fyr veiðst jafnmargir hvítir. Næsla ár veiddust 96 gráir, 10 hvítir. Pá kvörtuðu fálka- meistararnir yfir því hve fálkarnir væru fáir, sér- staklega þeir hvítu, en það var aísakað með því, að hafís hefði þá um veturinn ekki komið til landsins; veturinn verið »alt of« mildur og rjúpurnar ekki leitað niður í bygðina, en henni fylgi fálkinn. Næstu ár veiddust ögn færri. Árin 1751—54 eru hin mestu happaár fyrir veiðina. Árið 1751 komu flugfálkarnir i flokkum með hafísnum og þá veiddust 50 gráir, 42 hvítir, 11 hálfhvítir. 1752: 85 gráir, 18 hvitir, 12 hálfhvítir. 1753: 121 grár, 22 hvítir, 4 hálfhvitir. 1754: 144 gráir, 10 hvítir, 4 hálfhvítir. Næstu ár veiðist minna og árið 1758 að eins 35 gráir, 4 hvitir. Árið 1761 lifnar veiðin aftur. Þá veiðast 83 gráir, 16 hvítir, 7 hálfhvítir. Árið 1762 fleiri gráir en færri hvítir. 1763 veiddust alls 150 og árið 1764 varð besta veiðiárið í sögunni, veiddust 210 alls og árið 1765 152, en þessi ár voru tiltölulega mjög fáir hvitir. Nú var svo komið að fleiri veiddust fálkarnir en ráðlegt þótti að senda út til gjafa. Var það ráð tekið að takmarka þá tölu, er kaupa mætli af fálkaföng- urum. Gerð var tillaga til konungs um þetta og hún rökstudd á þá leið (NHT. II, 383), að »til þess að íslenskir fálkar, sem hlotið hafi frægð um víða ver- öld, og Hans hátign, einn allra þjóðhöfðingja, hefir getað miðlað að gjöf keisurum, konungum og furst- um, verði ekki ofalmennir og falli þess vegna í gildi sem hætta sé á þar sem eftirspurnin um nokkur ár hefir talsvert minkað en fálkaveiðin aukist«, verði framvegis að eins 100 fálkar fluttir til Danmerkur, en þeir sem veiðist umfram þá tölu höggnir. Petta fékk konungsstaðfestingu 1766, þó þannig, að velja mátti um hvort afgangs fálkarnir voru höggnir eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.