Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 57
IÐUNN Íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 295 að vissu leyti friðaður, og valdsmönnum skylt að gæta þess, að almenningur áreitti hann ekki eða dræpi með skotum eða á annan hátt (Lfl. IV, 404 —405). Aðrir en fálkafangararnir máttu ekki veiða hann og þeir veiddu að eins á tímabilinu frá 1. mars til fardaga og munu þessir menn, atvinnu sinnar vegna, hafa gætt þess vel að spilla ekki hreiðrum eða gera meiri usla en nauðsyn krafði. Eitruð hræ fyrir refi hafa orðið örnum mjög að bana og er nú svo komið, að þeir eru nær aldauða. En valurinn er einnig orðinn fágætur í flestum hér- uðum landsins; helst mun hann enn sem fyr vera á Vestfjörðum og héruðunum kringum Breiðafjörð. Fyrir forgöngu góðra manna voru báðir þessir fugiar friðaðir með lögum, samþyktum á Alþingi 1919, þó svo, að valir eru að eins friðaðir til 1930 og ernir til 1940. Um sömu mundir og menn sáu, að valurinn var að hverfa úr sögunni var honum gert minnismerki, er svaraði þar til, kross. Þessu varð samfara, að menn hafa meira en góðu hófi gegnir gerst »fálka- fangarar«. En þess má vel gæta, að innlendir menn sem útlendir eignist ekki »fálka« svo marga, að þeir falli í gildi eða skortur verði á þeim til gjafa út- lendum höfðingjum, er þeirra eru verðir. En vel megum vér óska þess, að hin nýja »fálka«-tegund verði talin meðal erlendra þjóða jafnmikil gersemi um ókomnar aldir sem valirnir voru að fornu. Inn- anlands æltum vér aftur að hverfa að því ráði, að alfriða alla vali, lifandi og dauða, hafa enga inn- lenda »fálkafangara« og veiða ekki heldur innanlands með »fálkum«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.