Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 59
ÍÐUNN Stefán frá Hvitadal: Pér konur. 297 — unz lyfta sér vængjaðar verur í vorhvolfin töfra fríð. — Og þetta er sannorð saga og sönn frá ómuna tíð. Þér konur, sem ungir vér unnum, i Edens sólríka lundi, . . . þá urðum vér konungar allir en almúgagerfið hrundi. Vér rísum með yður allir, sem elskum og verðum til, . . . því listinni gefið þér lífið og lífinu sól og yl. Pér konur, sem hetjurnar hófuð mót hækkandi sól og degi. . . . Eg þakka’ yður feðranna framsókn og framan úr austurvegi. Nú ljómar sá orrustu aðall við aldanna sjónarrönd, . . . þeir konungar elskuðu allir, sem unnu borgir og lönd. Þér leidduð hinn volduga’ og vísa, að vizkunnar göfga brunni — þér Zíon-sólbrendu dætur er Salomó konungur unni. Og málminn fyltuð þér mildi og musterið reis við yl. . . . Og því loga Salomós söngvar að Sulamit hans var til. Pér konur, sem hallirnar hækkið og hefjið mannanna sonu . . . hve Lilja Eysteins er innfjálg af ást hans til jarðneskrar konu.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.