Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 62
300 Guðm. Finnbogason: IÐUNN hve mikið hann vill gefa til þess að vera eins og aðrir menn, eða hvort hann vill nokkuð gefa til þess. Sá sem gefur af þeim ástæðum, hann hefir sin laun út tekið, því að hvers vegna ættu menn að fá það ókeypis að vera jafnmikils metnir og aðrir? Það er siður en svo, að áskoranir til almennings um fjárframlög til hins og þessa séu vitaverðar. Þær eru talandi vottur um þær hugsjónir, sem lifa í land- inu. Þegar skorað er á menn að gefa fé til stúdenta- garðs eða landsspítala, þá er það af því, að einstakir menn hafa séð betur en aðrir nauðsyn þessara stofn- ana og haíist handa til að opna augu almennings fyrir þeirri nauðsyn og fylkja mönnum til fram- kvæmda. Þegar skorað er á menn að gefa fé til að styrkja berklaveika, eða hlynna að uppeldi munaðar- lausra barna, eða hjálpa ekkjum, sem sitja allslausar með hóp ungbarna, eða sýna mönnum, sem unnið hafa þjóð vorri gagn og sóma, verðskuldaða viður- kenningu, þá ber það vott um mannúðar- og skyldu- hugsjónir, er krefjast athafna og kalla á liðsinni allra þeirra, sem eru sama hugar um hvert þessara mála um sig. Það er liðsbón hugsjónanna. Hver hlýðir því kallinu, sem honum verður hjartfólgnast, og þannig safnast þeir í flokk saman, er sameiginleg áhugamál eiga. Hver góður drengur er því þakklátur þeim mönnum, er opna augu hans fyrir málefnum, sem honum er ljúft að styðja, og gefa honum færi á að leggja sinn skerf til. En slík fjárframlög hafa og annað hlutverk að inna, en að hrinda þeim málum fram, sem gefið er til. Þau ala jafnframt þá dygð í brjóstum manna, er jafnan hefir þótt mikilsverð, en hún er örlætið. Það þróast af verkunum, eins og aðrar dygðir. Menn verða gjöfulir af að gefa og sínkir af því að Iáta ekkert af hendi rakna. Höndin ber það með sér, að hún er sköpuð jafnt til að taka og gefa, þiggja og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.