Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 63
IÐUNN Fjárbænir og örlæti. 301 veita, og eftir því hvort meira er iðkað verður maður örari eða sínkari. En sinkur maður verður fyr eða síðarað smásál, örlátur maður víðsýnn, því að sá, sem eingöngu hugsar um sig, hefir að eins einn sjón- deildarhringinn og hann þröngan; hinn, sem löngum miðlar öðrum, verður í hvert sinn að líta á hlutina frá sjónarmiði þeirra, og með því eykst honum víð- sýni. Þetta vissu forfeður vorir vel. Örlæti, stórlæti, stórlyndi, stórmenska var í þeirra munni alt eitt. Ef vér athugum hugsjónir þeirra í þessu efni eins og þær koma fram í lofi skáldanna um hetjur og liöfð- ingja, þá sjáum vér, að eitt aðaleinkenni höfðingjans var örlætið. »Örr«, »gjöfull«, »gjöfrífur«, »auðmildur«, »fémildur«, »fégjöfull« o. s. frv. eru lýsingarorð þeirra. »Mildingur« varð konungskenning. Pegar Egill hleð- ur Arinbirni vini sínum lofköstinn, segir hann: Pat tel ek fyrst, er llestr of veit ok alþjóð eyru sækir, hvé mildgeðr mönnum þótti Hinn er fégrimmr, er í Fjörðum býr. Fornmenn vildu, að höfðingi væri grimmur við gull sitt, hlífði því ekki, heldur stráði því frjálsmannlega, væri »gullhættur«, »gullsendir«, »gullskerðir«, »gull- stríðir«, »gullsviptir«, »gullvörpuður«. Nú kynnu menn að halda, að skáldin hafi kveðið svo í eigin- gjörnum tilgangi, því að þeirra var hagurinn, að höfðingjar væru sem gjöfulastir. En ef betur er að gáð, þá er það ljóst, að menn dáðust að örlætinu vegna þess, hvern vott það bar um eðli mannsins sjálfs. Hávamál sýna, eins og fjölmargt annað í bók- mentum vorum, að forfeður vorir vildu ógjarna þiggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.