Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 64
302 Guðm. I'innbogason: IÐUNN gjafir, nema gefa á móti. »Glík skulu gjöld gjöfum«. »Vini sínum skal maðr vinr vera ok gjalda gjöf við gjöf«. »Viðrgefendr eru vinir lengst«, segja Hávamál. En þegar svo er, þá er það ekki hagurinn af gjöf- unum, heldur hugarfarið, sem mest þykir um vert. Hins vegar sýnir sagan um Fáfni, sem unni engum að njóta fjársins nema sér og varð síðan að hinum versta ormi og lagðist á gull sitt, að forfeður vorir rendu grun í það, hver áhrif sínkan hefir að lokum á eðli manna. í sögunum koma fyrir nokkrir menn, er höfðu kenningarnafnið »hinn mildi« eða »hinn örvi«. Mest- ur Ijóminn stendur þó af Brandi hinum örva, hvar sem hann er nefndur, sérstaklega bregða »Þáttur af ísleifi byskupi« og »Brands þáttur örva« upp glæsi- legri mynd af honum. Vér sjáum skaplyndi manns- ins af klæðaburði hans. limaburði og hreyfingum, og því, hvernig hann felur djúpa hugsun í einfaldri athöfn eins og í gátu, er Haraldur konungur síðan ræður. Báðir skildu þeir, að sá sem alt af réttir út höndina til að taka og þiggja, en aldrei til að gefa, honum verður hún ekki töm til gjafanna. Jafnframt tekur þátturinn það fram berum orðum, að Þjóðólfur taldi að eigi væri annar »belr til konungs fallinn á íslandi fyrir sakir örleika hans ok stórmensku«. Örlætið þótti konunglegt. Svo hefir það jafnan verið, en hér á landi hafa menn á síðari öldum sjaldan verið svo efnum búnir, að þeir gætu sýnt konunglega rausn. Hitt hefir átt við margan íslenzkan mann, sem kveðið var um einn: Konungs hafði hann hjarta með kotungs efnum. Sem betur fer, hafa þó siðasta áratuginn ýmsir menn á landi hér orðið sæmilega efnum búnir, og vonandi er, að þeim mönnum fari æ fjölgandi, er hafa meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.