Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 65
IÐUNN Fjárbænir og örlæti. 303 en til hnífs og skeiðar. Og það er gleðilegt, að fram- lög einstakra manna til ýmissa þjóðþrifafyrirtækja og líknarstarfa virðast liafa farið vaxandi að sama skapi sem velmegun óx í landinu. Enda er andleg heil- brigði þjóðarinnar meðal annars undir því komin, að svo verði jafnan. Ekkert væri henni verra en að hafa kotungs hjarta með konungs efnum. Konungshjarta með konungsefnum á að vera markmiðið. Ég er ekki einn af þeim, sem óttast mjög auðsafn einstakra manna hér á landj, því að ég hefi þá trú, að rausn og stórmenska komi hér því betur í ljós sem menn alment auðgast betur. Og það er von mín, sem styðst við ýmislegl, er fram hefir komið á síðustu árum, að einstakir menn, sem græðist mikið fé, gefi það að miklu leyti í lifanda lífi eða eftir sinn dag til fram- kvæmdar þeim hugsjónum, er þeir telja fegurstar og unna mest. Þeir, sein t. d. unna vísindum og listum, munu gefa háskóla vorum stórar gjafir, stofna rann- sóknarslofur, námsslyrki og starfsjóði fyrir efnilega visindamenn — og helztþá, errannsaka auðsuppsprett- ur lands og þjóðar, andlegar og líkamlegar, — stofna sjóði til bókaútgáfu, til styrktar og verðlauna efni- legum listamönnum, brautryðjendum og hugvits- inönnum á hvaða sviði sem er. Með slíkum hætti geta auðmenn haldið áfram að starfa með þjóð sinni um ókominn aldur að hverju því marki, er þeir telja heillavænst og fegurst, og þannig lifað þótt þeir deyi. Ekkert er eins merkilegt um auðinn og það, að honum má, ef rélt er á haldið, breyta í hver þau gæði, sem menn geta skapað. Og ekkert er eins veg- legt og ábyrgðarmikið starf fyrir auðmanninn og það að ráðstafa vel þeim auði, er hann hefir eignast. Hann ræður yfir þjónustusömum anda, sem er boð- inn og búinn til að gera hvað sem hann skipar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.