Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 70
308 Ingunn Jónsdóttir: Þorgrímur Laxdal. IÐUNN Ekki var kvenfólki mikið um að ríða Kattarhrygg áður en vegabótin var gerð. Ingibjörg var huguð kona, ætlaði því að ríða hann hiklaust, en þegar hún er komin upp á hrygginn, finst henni sig fara að svima, svo hún stöðvar hestinn, til að renna sér af baki. Þorgrímur sér þetta. Hann var kurteis mað- ur og flýtir sér því að hjálpa frúnni, en vegurinn var svo tæpur, að þegar hann kom að og var ekki bú- inn að ná fótfestu, þegar hún kom í fangið á hon- um, þá ruku þau bæði ofan fyrir klettana, oían í lækjargilið, hann aftur á bak og hún ofan á hann. — það voru glaðlyndar og kjarkmiklar konur, þær Þorvaldardætur, og ég man vel hvað Ingibjörg velt- ist um af hlátri, þrátt fyrir fótarmeiðslið, þegar hún sagði þessa sögu og líkti sér og Þorgrími við Gretti og bjarndýrið. — Engar sögur fara af því hvernig Þorgrími Laxdal leið eftir byltuna. Hann var karl- menni og skrokksterkur og bar sig vel. Ekki fór heldur eins fyrir þeim og piltinum og stúlkunni, sem einu sinni ultu ofan Kattarhrygg og voru trúlofuð þegar niður kom, en dottið hefir mér í hug, hvort það muni ekki alt vera sama sagan, bara orðin svona aukin. Pað væri þá ekki í fyrsta sinn, að ein lítil fjöður væri gerð að fimm hænum. Oftar sá ég Laxdal, en man ekki eftir neinu sögu- legu í sambandi við það, nema hvað ég heyrði full- orðna fólkið segja, þegar minst var á hann, að »ann- að væri gæfa en gjörfuleikk. Ingunn Jónsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.