Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 73
iðunn E. M.: Ágsborgarjátning og framþróunin. 311 Drottins liandar, sem úr kven- og karlkynjuðum electrons, svo smáum, að enginn mannlegur andi fær ímyndað sér þau, býr til allan sýnilegan og ó- sýnilegan alheim, og með eilífu dularspili þeirra allar hans breytingar í smáu sem stóru — hans evolution og alls sem í honum er. Enn án þess að fara svona langt getur gætin, varúðarsöm og trúuð skynsemi sagt sér það sjálf, að skjal sem skrásett var 1530, með stöðugri aðgæslu á því, að fæla ekki of marga yfir í skaut hinnar gömlu móður í Róm, og að öðru leyti studdist einungis við þá þekkingu, sem menn upp að þeim tíma höfðu átt kost á að afla sér, sem í trúfræðilegum efnum var eingöngu symbolisk, patristisk, scholastisk, kanonisk o: kirkjuréttarleg — að slíkt skjal geti þó eigi staðið á þeim grundvelli þekkingar, sem endalausir fornfundir og uppgötvanir náttúruvisinda hafa gefið rannsakandi anda manns kost á að afla sjer á þeim 378 árum sem síðan eru liðin. Hin eiginlega opinberunarbók skaparans, nátt- úran, alheimseðlið, var enn þá óopnuð á hillu til- verunnar og hélt áfram að liggja lokuð þar í 157 ár, þangað til »Principia« Newtons, 1687, opnuðu hana, og urðu ekki einungis grundvöllur nýrrar kristilegrar heimspeki, en ruddu aldalöngum draumi Alchemist- anna veg til að rætast í dagreynslu mannkynsins í nútimans voldugustu visindum chemiunni. Evolution í líkamseðli er eilíf atoma hreyfing, sem veldur myndbreytingum, er fara nærri óskiljanlega bægt. í andans heimi er hún sivakanda glöggsýni á sambandi manns við altilveruna og hennar og hans sambandi við frumhöfundinn. Rannsókn á verki jarð- nesks meistara getur hvergi leitt rannsakanda nema til glöggvari þekkingar á höfundinum. Rannsókn á verki hins himneska meistara getur hvergi leitt nema til glöggvari þekkingar á honum, á vilja hans og mætti. Reformatorarnir neituðu eðlilega infallibilitas páfans;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.