Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 76
314 Ritsjá. IÐUNN ekkert registur. Rað þarf að fara að ala á pví við útkomu hverrar einustu bókar af pessari tegund, að hafa við þær registur, ekki endilega tæmandi, en vel leiðbeinandi regist- ur. Pað gerir bókina ekki helmingi heldur margfalt not- hæfari, og þarf þó ekki að taka nema örfáar blaðsíður ef smátt er prentað og vel valið. M. J. Sundbók í. S. í. I. og II. hefti. Þessi þarfa bók kom út 1920 og 1921 og er hún mjög snotur að frágangi, með fjölda mynda til skýringa og lag- lega bnndin. Er þar fjöldamargt rætt er sundiþróttir varðar, sund, sundkensla, æfingar, bjarganir, lifgunaraðferðir o. fl. Er þetta víst nokkurnveginn fullnægjandi bók um þetta alt, vel og lipurt skrifuð. Ómissandi bók fyrir hvern mann, sem hug heflr á sundi og vill kunna það vel, og gæti bjarg- að mörgum mannslífum á ári hverju ef allir, einnig þeir sem ekki kunna sund kyntu sér þessa bók vel (vegna lífg- unaraðferðanna). Ættu sem allra flestir að kunna lífgun- araðferðirnar vel, því að enginn veit hvenær hann með því getur unnið það verk, sem mestu þykir varða, að bjarga mannslífi. í. S. í. hefir unnið þarft verk með því að koma þessari bók út. M. J. Krislo/er Visted: Vor gamle bondekultur. Kria. J. W ■Gappelens forlag. 1923. Cappelens bókaforlag í Kristjaniu hefir sent undirrituð- um til umsagnar þetta ágæta verk K. Visteds í nýrri, auk- inni og mjög vandaðri útgáfu. Er bókin 374 stórar bls. með 216 myndum og 4 litprcntuðum myndum og allur frá- gangur hinn vandaðasti. Á eftir inngangi er fyrst kafli um byggingarlag til sveita í Noregi á ýmsum tímum, þá um búninga og loks um listir og listiðnað. Alt er þetta með fjölda mynda til skýringa, er sýna hve fjölbreytt og að ýmsu sérkennileg norska bænda- menningin hefir verið og er enn víða til sveita. Væri gam- an að eiga nokkuð svipað um íslenska menning á liðn- um tímum. Þá koma nokkrir kaflar um ýmsa háttu og siðu manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.