Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 77
IÐUNN Ritsjá. 315 við ákveðin tækifæri, fæðingu, brúðkaup, dauða og greftrun, veislur og gildi, drykkjusiðir og árlegar hátíðir. Kennir margra grasa í þessum köflum, og er furðulegt alt það víravirki sem reynsla og skáldskapur geta fléttað, þar sem fátt glepur og fólkið fær að vera í næði með náttúrunni. Um timareikning á prímstafnum er einn kaflinn. Loks eru kaflar um þjóðsögur og þjóðtrú, visnaskáldskap og æfin- týrasagnir og síðast afar ýtarleg skrá um heimildir að þess- um efnum öllum, er sýnir hvilík kynstur Norðmenn hafa um þessi efni fjallaö og skrifað, og er skráin þó ekki bundin við Norðmenn eða norskar bókmentir eingöngu eins og vænta má. Mætti þessi bók vel vekja okkur íslendinga til þess að snúa okkur meira að menningarsögu okkar en við höfum gert fram að þessu. Ýmislegt er einmitt nú að glatast í róti nútímans, og er ekki víst að seinna sé vænna að safna ýmsu. M. J. Páll E. Ólason: Menn og mentir siðaskiptaaldarinnar á íslandi. III. bindi. Guðbrandur Porláksson og öld hans. Rvik. Bókav. Árs. Árnas. 1924. Pað var stórt verkefni sem dr. Páll E. Ólason innibatt í fyrirsögn þessarar bókar, og í upphafi voru ekki allir vissir um, að hann mundi klaklaust frá því komast. En verkið hefir gengið fram vonum fyr, og það sem bezt er, þessi þrjú bindi eru rétt táknuð með stigbreytingunni: góður, betri, beztur. Pað er mikið at elju og erfiðisvinnu saman komið í þessu bindi. Fyrri partur bókarinnar, bls. 1—424 er um efling konungsvalds á íslandi. Verður ekki hjá því komist, því að það er beinlínis höfuðeinkenni tímabilsins, og undir- staða allra kjara þjóðarinnar. Pað er ógurleg saga, sem hér er fram sett í þurru vísindagerfi og án allra málblóma, og hér er í fyrsta skifti til fullnustu rakinn allur þessi vefur. Fyrri hluti þessa kafla er um tekjur konungs af landinu, en þær voru honum eitt og alt. Landið er bókstaflega skoðað eingöngu sem mjólkurkýr í kongsbúinu, og maður verður að taka á öllu sinu til þess að trúa siðabótaráhuga Kristjáns 3. þegar maður sér hve mikiö hann hefir upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.