Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 78
316 Ritsjá. IÐUNN úr pvi öllu. En verst var aö ekkert var hirt um pessa mjólkurkú. Tekjurnar urðu allar aö konungsmötu. Enginn eyrir fekst til neins og ef paö kom fyrir, pá var paö skoð- að sem hrein gjöf og tilbærilega eftirtaliö. Paö var von að 17. öldin yröi sú sem hún varö. — Feikna fróðleikur í pessum kafla, mikill og parfur. Annar hluti pessa katla er um önnur afskifti konungs af landinu. Er hér rakin saga höfuösmannanna, gerö grein fyrir pvi, hverra manna peir voru o. s. frv. Sýnir paö og, að margir peirra voru einhverjir ágætustu og dugmestu menn, sem í Danmörku var völ á. Tjóaði ekki annað. Lárenzíus Mule, sem var ótiginn maður, en pó vafalaust dugnaöarmaöur, fór hina örgustu sneypuför hingaö. Sýnir petta hve mikið var eftir af fornu preki i pjóðinni, og ekk- ert sýnir átakanlegar meðferðina á pjóðinni á næstu öld- um en breytingin frá pessu og til pess er menn skriðu fyrir dönskum búðarlokum, sem of algengt varð. II. páttur er saga Guðbrands Þorlákssonar. Ýmislegt hefir áður um hann sést, og staöfestist sú mynd, sem af honum hefir fengist fullkomlega við pessa ýtarlegu æfisögu. Að gáfum, starfspoli og viljapreki er hann i allra fremstu röð peirra, sem lifað hafa á íslandi á öllum öldum. En pað verð- ur ekki út skafið, að sorglega mikið af pessum guðs gáfum lendir hjá honum í hugsjónasnauðu prasi og ýfingum við fyrirmenn landsins, sumt til góðs, annað til ills. Afstaða hans til konungsvaldsins og skeytingarleysi um réttindi landsins er stórlega vitavert, hvernig sem á er litið. Og mikið skilur par milli hans og peirra biskupa tveggja ann- arra, sem bendlaöir hafa verið við óholt makk við erlent vald, peirra Guðmundar góða og Staða-Arna. Þeir gera pað báðir i págu hugsjónar, sem var peim svo háleit, að ann- að mátti ekki að komast. En Guðbrandur verður ekki með neinu sliku afsakaður. Það er engin hugsjón sem knýr hann á konungsnáðir, heldur sumpart eiginhagsmunir og sumpart tilbekkingar við veraldlega höföingja innlenda og innlenda valdið yfirleitt. Það sem prátt fyrir alt skipar Guðbrandi i röð fremstu manna i sögu vorri er pað, að pegar alt petta héfir verið tekið frá, pá er samt eftir svo mikiö, að pað er langt um

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.