Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Page 82
320 Ritsjá. IÐUNN urn þorsksins og sérstökum beinum. Af rannsóknum pess- um hafa menn fræðst mjög um stærð og proska porsksins á ýmsum aldri, og eins að jafnaldra porskar eru að jafn- að stærri hafi peir alist upp í hlýja sjónum við suður- og vesturströnd landsins, heldur en við Norður- og Austur- land. Mest af porski sem veiddur er hér við land er á æsku- skeiði, eigi nema 4—8 ára gamlir. Ró veiðist nokkuð af eldri fiski, og stöku golporskar hafa veiðst, sem verið hafa 20—25 ára gamlir. G. G. fí. Knul Hamsun: Pan. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi pýddi. Rvík. Stúdentaráð Hásk. ísl. 1923. Hér verður ekki skrifað um söguna sjálfa. Hún er fyrir löngu fræg orðin, eitt af pektustu verkum Nóbelsverðlauna- skáldsins Hamsúns, og fjöldi manna hér á landi er henni kunnur á frummálinu. Les hana varla nokkur svo að hann ánetjist ekki í peim hárfínu silkimöskvum, sem skáldið hefir hér riðið utan um ástir og aðra krókavegi manns- bjartans, og gefist upp við að »kritisera.« Pýðingin getur ekki kallast neitt annað en meistaraverk. Ekki aðeins að málið sé hreint og fagurt, mjúkt og pó stælt, heldur hefir pýðandinn alveg ótrúlega náð sjálfum hinum cinkennilega leik höf. með stílinn, sem allir pekkja, er ein- hverntíma hafa opnað bók eftir Hamsun. Frágangurinn er prýðilegur og ágóðinn rennur til Stú- dentagarðsins. Ætti alt petta að verða ærin ástæða til pess, að upp seldist bókin á skömmum tíma. M. J. Leiðrclling. Á bls. 82 er prentað Dogirsen en á að vera Dagvisen.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.