Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 82
320 Ritsjá. IÐUNN urn þorsksins og sérstökum beinum. Af rannsóknum pess- um hafa menn fræðst mjög um stærð og proska porsksins á ýmsum aldri, og eins að jafnaldra porskar eru að jafn- að stærri hafi peir alist upp í hlýja sjónum við suður- og vesturströnd landsins, heldur en við Norður- og Austur- land. Mest af porski sem veiddur er hér við land er á æsku- skeiði, eigi nema 4—8 ára gamlir. Ró veiðist nokkuð af eldri fiski, og stöku golporskar hafa veiðst, sem verið hafa 20—25 ára gamlir. G. G. fí. Knul Hamsun: Pan. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi pýddi. Rvík. Stúdentaráð Hásk. ísl. 1923. Hér verður ekki skrifað um söguna sjálfa. Hún er fyrir löngu fræg orðin, eitt af pektustu verkum Nóbelsverðlauna- skáldsins Hamsúns, og fjöldi manna hér á landi er henni kunnur á frummálinu. Les hana varla nokkur svo að hann ánetjist ekki í peim hárfínu silkimöskvum, sem skáldið hefir hér riðið utan um ástir og aðra krókavegi manns- bjartans, og gefist upp við að »kritisera.« Pýðingin getur ekki kallast neitt annað en meistaraverk. Ekki aðeins að málið sé hreint og fagurt, mjúkt og pó stælt, heldur hefir pýðandinn alveg ótrúlega náð sjálfum hinum cinkennilega leik höf. með stílinn, sem allir pekkja, er ein- hverntíma hafa opnað bók eftir Hamsun. Frágangurinn er prýðilegur og ágóðinn rennur til Stú- dentagarðsins. Ætti alt petta að verða ærin ástæða til pess, að upp seldist bókin á skömmum tíma. M. J. Leiðrclling. Á bls. 82 er prentað Dogirsen en á að vera Dagvisen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.