Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 8
86 Einar H. Kvaran: IÐUNN í því nokkurn þátt, beinan né óbeinan, að minst hefir verið á það í útlöndum blöðum, að með mér hafi verið mælt í þessu skyni. Eg aftraði því, það sem mér var unt, að nokkurstaðar væri á það minst á prenti. Það hefir verið mitt aðalverkefni um nokkuð mörg ár að reyna að skilja menn. Og eg þóttist skilja þá svo vel, að eg gekk þess ekki dulinn, að þegar frétt kæmi um slíka tillögu, þá mundi hún ekki vekja fögnuð hjá öll- um. Eg gekk að því vísu, að hún mundi valda óvild og árásum gegn mér hjá sumum. Sú hefir líka orðið reyndin. Eg hafði enga trú á því, að þetta happ, sem til var stofnað með tillögunni, mundi falla mér í skaut, og full- yrðing S. N. um sviðann, sem mér hafi átt að verða svo sár, er ekkert annað en ágizkun út í loftið — ágizk- un, sem auk þess er ósönn. En að hinu leytinu fanst mér óþarft að fá æsta upp gegn mér vonzku út af því, sem eg hafði ekki átt neina sök á. Þess vegna aftraði eg öllu umtali um þessa tillögu, svo lengi sem þess var kostur. Þegar komið var fram á sumarið 1923 og þar á eftir, fékk eg ekkert við þetta ráðið. Sænsk stúlka kom hing- að til lands og heimsótti mig á Bessastöðum. Hún kvaðst vera fulltrúi fyrir eitt af stórblöðunum í Stokk- hólmi, og sagði, að sér hefði sérstaklega verið á hendi falið af ritstjóra blaðsins að finna mig að máli, af því að með mér hefði verið mælt við Nobelsverðlauna-nefndina Þegar hún var komin heim aftur til Svíþjóðar, ritaði hún grein um mig að minsta kosti í eitt sænskt blað, og um það, að »kritíkin« á íslandi teldi það fjarstæðu, að eg fengi verðlaunin. Hún hnykti betur á því síðar, hvað »kritíkin« segði, og lét þess þá getið, að »kritíkin« væri S. N. Nokkurum mentamönnum hér í bænum fanst ummælin ekki sem sanngjörnust og mótmæltu þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.