Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 18
96 Einar H. Kvaran: IÐUNN komna í tilverunni viðgangast*. Það er ekkert óviðráðan- legt fyrir hug vorn, að guð sé ekki alt af að taka fram í fyrir mönnunum og afstýra því illa, úr því að hann hefir sent þá ófullkomna út í tilveruna og gefið þeim jafn- framt nokkurt frjálsræði. Viðfangsefnið er hitt: hvernig stendur á því, að ekki er byrjað með oss fullkomna, heldur ófullkomna, og að veru vorri og umhverfi er svo háttað, að vér verðum að brjótast áfram eftir þroska- brautinni? Vér getum ekkert um það fullyrt, hversvegna þetta þarf að vera svona. En hitt vitum vér að svona er það. Vitanlega ofbýður oss oft, hvað syndin er mikil í veröldinni, og allir örðugleikarnir og öll vitleysan, og alt þetta, sem þjáir mennina. En eg held, að oss ofbjóði þetta einkum, þegar vér fáum ekki flutt hugann nógu langt og ekki lyft honum nógu hátt — þegar vér miss- um tökin á þeirri sannfæring, að stefnt sé að göfugu og háleitu markmiði með tilveruna, að verið sé að leiða mennina áfram til fullkomnunarinnar, þó að hægt fari. Trúarbrögðin hafa haldið þessari hugsjón fram, og hún hefir verið mönnunum óumræðanlega mikilsverð. Árangur sálarrannsóknanna hefir, eftir því sem eg lít á, veitt henni ómetanlega staðfesting. Eg kannast svo sem við það, að það er örðug glíma að fást við gátur tilverunnar, eins og þá, sem hér er um að tefla. Margar þeirra liggja dýpra en skynsemi vor fær kafað, eða eru ofar en hún getur flogið. En hverjir örðugleikar sem á því kunna að vera að samrýma ein- veldiskenninguna þeirri reynslu, að syndin hefir komist inn í heiminn og helzt við í honum, þá er það víst, að tví- veldiskenningin léttir ekkert undir fyrir oss í því efni. Ef vér förum að reyna að rekja út í æsar þá hugsun, að frumöflin í tilverunni séu tvö, jafn-máttug og hvort öðru andstætt, þá komumst vér áreiðanlega í botnlausar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.