Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 21
IÐUNN Öfl og ábyrgð. 99 djöfullegur. Þeir sáu, að stundum hljóp í hann ægilegur ofsi. Ef þeir duttu í hann, þá líflét hann þá. Annað höfðu þeir ekki af sjónum að segja. Hvert hefir nú reynst ætlunarverk mannanna í sam- bandi við sjóinn? Fyrstu mönnunum hefði víst þótt það nokkuð ótrúlegt, ef einhver hefði sagt þeim það. Ætl- unarverkið var það að læra að ráða við sjóinn. Ef fyrstu mönnunum hefir þótt nokkuð óyggjandi, þá hefir það verið það, að þeim væri eingöngu ætlað að hreyfa sig á landi. ]afnsjálfsagt hefir hitt verið, að þeim væri ein- göngu ætlað að leita fæðunnar á landi. Vér vitum, hvernig komið er. í sjónum býr ekki lengur neitt djöful- legt afl, eftir vorum hugmyndum. Takmarkanirnar hafa þorrið með þroskaauka og þekkingarleit mannanna. Eg skal taka til annað dæmi um takmarkanirnar, hvernig þær fara eftir því, hverjir við þær búa. Eftir að mennirnir höfðu komist að raun um, að þeir voru ekki bundnir við landið með ferðalög sín, heldur komust um sjóinn, voru þeir æði lengi sannfærðir um það, að annaðhvort yrðu þeir að ferðast á vatni eða landi. Loks lærðu þeir það, að þeir gátu líka lagt leið sína um loftið, og allar líkur til þess, að áður en langir tímar líða, verði það aðal-ferðabrautin. Takmarkanirnar hafa þorrið, af því að mennirnir hafa lært. Um allar þær ára- og aldaraðir, sem yfir mannkynið hafa liðið, hefir það verið reynsla þess, þangað til fyrir fáeinum árum, að mannsröddin geti ekki heyrst nema um nokkura faðma. Ef vér léttum undir með henni, með tiltölulega einföldum tækjum, berst hún nú um allmik- inn hluta jarðarinnar. Það er sama sagan á þessu sviði eins og svo víða annarstaðar. Takmarkanirnar eru að eyðast og tilverunni reynist alt annan veg farið, en vér höfum gert oss í hugarlund í fáfræði vorri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.