Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 22
100 Einar H, Kvaran: IÐUNN Um þessi efni — hvernig öfl, sem mannkyninu virt- ust í fyrstu ill, en reyndust það alls ekki, heldur að eins örðug og þroskandi viðfangsefni fyrir mannsandann, og hvernig takmarkanirnar hafa þorrið — mætti auð- vitað fylla margar bækur. Það er framfarasaga mann- kynsins, sagan um sigur mannsandans yfir efninu. Eg ætla að eins að benda á eitt dæmið enn, sem í mínum augum er merkilegast af öllum. Annar heimur er að opnast fyrir oss raunverulega. Það hefir ekki fengið viðurkenning alls fjöldans. En það skiftir engu máli um sannleiksgildi þessa nýja landnáms mannsand- ans. Þeir, sem mest vita um þetta mál, og eru ekki annaðhvort haldnir af hleypidómum liðinna tíma eða af ótta við missi einhverra jarðneskra gæða, þeir eru hér allir sammála. Eg get ekki gert grein fyrir því máli hér. En eg bendi á það, að hin nýja vitneskja varpar Ijósi yfir það hvorttveggja, hvers eðlis öfl tilverunnar eru, og hverju takmarki mönnunum er ætlað að ná. Umhugsunin um þær staðreyndir tilverunnar, sem eg hefi nú bent á, og aðrar af sama tæi, hafa eflt sann- færing mína um mikilsverð atriði, sem okkur S. N. greinir sérstaklega á um. Ofl tilverunnar fyrir utan oss eru ekki ill í sjálfu sér, ekkert þeirra. Skynsemi gæddu verunum er ætlað að læra að ráða við þessi öfl, beina þeim í rétta átt, nota þau til þess að koma fram þeim vilja, sem bak við til- veruna stendur, að því leyti, sem þeim auðnast að skilja þann vilja. Sá Iærdómur er afar mikilsverður þáttur í þeim þroska, sem mönnunum er ætlað að ná. Og að hinu leytinu geta þessi öfl snúist gegn oss, ef vér leggj- umst undir höfuð að læra að ná tökum á þeim. Eftir því sem þroskinn vex, komumst vér smátt og smátt að raun um það, að margar takmarkanirnar detta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.