Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 26
104 Einar H. Kvaran: ÍÐUNN að því er kemur til afleiðinganna fyrir sjálfa oss, og við andlátið verðum vér þegar hólpnir, sælir, og höldum því áfram um alla eilífð. Þessari kenning hefir verið fundið það til foráttu, að samkvæmt henni skifti breytnin engu máli, þegar öllu sé á botninn hvolft. Þeir sem þá kenning aðhyllast geta svarað fyrir sig. Mér kemur það mál ekkert við. Annars væri það ef til vill ekki úr vegi að orða það við kennimenn kirkjunnar, að þeir fari að gera þess einhverja grein, hverjar hugmyndir þeir bera í brjósti um ábyrgðina, sem kemur niður á mönnunum, þegar þessu lífi er lokið. Hvernig hugsa þeir sér hana? Hvað er það, sem þeir hyggja að taki við, þegar inn í annan heim kemur? Hverjar hugmyndir hafa þeir um það, sem vér nefnum annan heim?- Mér skilst svo, sem það sé fremur ætlunarverk þeirra en annara manna að skýra þetta fyrir þjóðinni. Enginn vafi er á því, að menn mundu hlusta á slíkar skýringar, ef nokkurt vit væri í þeim. En það hefir einhvern veginn atvikast svo, að það eru ekki kennimennirnir, sem hafa boðið þjóðinni slíkar skýringar — að einum manni undanteknum, sqjn hefir sérstöðu innan kirkjunnar með skoðanir sínar og er ekki talinn fulltrúi neins réfttrúnaðar. Mér finst það mjög ósennilegt, að kirkjan vilji ekki, að menn taki hana að neinu leyti fil greina í þessu efni, sem skiftir svo afar miklu máli. Eg þarf naumast að taka það fram, að þegar eg fer nú að reyna að skýra ábyrgðina, áhættinu við það að fara illa með líf sitt, eftir því sem eg lít á það mál, þá tala eg ekki fyrir kirkjunnar hönd. Eg er enginn málafærslumaður hennar. Eg veit ekki, hverju hún vill láta halda fram um þetta efni. Eg lýsi eingöngu mínum hugmyndum. Þær eru reistar á þeirri vitneskju, sem eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.