Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 28
106 Einar H. Kvaran: IDUNN lítill depill í hinni óendanlegu miklu stærð, eilífðinni, hafi ekki eilífar afleiðingar. Mér finst það afíur á móti mjög ósennileg hugsun. En vér, sem reynum að reisa lífskoðun vora á staðreyndum, en ekki á gersamlega ósönnuðu máli, látum eilífðina liggja milli hluta. Vér Játum oss .nægja að reyna að afla oss hugmynda, sem við eitthvað eiga að styðjast, um það, hvað taki við um nokkurt skeið eftir andlátið. Hver er þá sú vitneskja, sem menn telja sig hafa fengið um ábyrgðina, áhættuna við það að fara illa með líf sitt? Frásagnirnar um það eru miklar og margvís- legar í ógrynnum af bókum. Þeim ber saman um allan heim í aðalatriðunum. Ef til vill mætti lýsa aðalkjarnan- um í þeim á þessa leið: Við andlátið flyzt maðurinn á það tilverustig, sem er við hans hæfi, eftir þeim andlegum þroska, sem hann hefir náð. Ofar getur hann ekki verið. Honum væri ókleift að lifa ofar, á sinn hátt eins og fiskinum er ókleift að lifa á þurlendi. Sé tilverustigið lágt, lifir mað- urinn við ófarsæld. Sé tilverustigið hátt, er lífið yndis- legt. Ofarsæli maðurinn á þess enn kost að taka nýja stefnu, láta lífið verða sér til blessunar, en ekki virðist það auðveldara þar en í þessu Iífi. Hann á þess líka kost að firrast hið góða, og þá aukast þrautir hans. Hann er háður freistingum þar, ekki síður en hér; og lærist honum ekki að vinna bug á þeim, þá vex ófar- sældin stöðugt. Ofarsældinni, sem er afleiðing illrar breytni, er lýst á margvíslegan hátt, eins og eg hefi þegar sagt. Mér þykir rétt að tilfæra dæmi, en sé mér ekki annað fært, rúmsins vegna, en láta mér nægja þrjú stutt sýnishorn: 1. „Eigingjörn sál er blind og í myrkri, og hrollur fer um hana í myrkrinu. Hugsjónaaflið er miklu ríkara hér en með ykkur, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.