Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 32
110 Einar H. Kvaran: IÐUNN tvíveldiskenningunni. Ef þær hugmyndir, sem þeir gera sér um áhættuna við að fara illa með líf sitt, eru nærri lagi, þá er hún svo mikil og alvarleg, að það virðist óþarft að Ianga til þess, að hún sé meiri. Ætli hún verði okkur ekki mörgum nógu mikil? Ætli það sé fyrir því hafandi fyrir okkur að vera að telja það eftir, að allir komist jafn-langt á endanum — líka þeir, sem mest hafa hrasað á jarðlífs-brautinni? Eg get sagt það um mig, að eg er fús á að fela þá ráðstöfun honum, sem oss hefir verið kent og er enn kent, að sé kærleikur. Enda hefir það víst nokkuð lítil áhrif, hvað vér teljum eftir, eða hvað vér föllumst á í því efni. Eg þarf naumast að taka það fram við skynsama les- endur, að það kemur ekkert málinu við í þessu sam- bandi, þó að mér væri svarað því, að alt samband við annan heim sé hugarburður einn og að engin vitneskja hafi fengist um kjör mannanna fyrir handan dauðans djúp. Eg ætla ekki hér að færa neinar sönnur á það samband. Það kemur heldur ekki málinu við, hvað Cristian Science-menn segja. Þeir bera einir ábyrgð á sínum kenningum. Eg hefi að eins ætlað mér að sanna, að einhyggjan útilokar ekki ábyrgðina, áhættuna — og það hefi eg gert. Hún útilokar heldur ekki réttlætið, þó að hún trúi á kærleikann sem frumafl tilverunnar. En að hinu leytinu get eg ekki bundist þess að taka það fram, að þeir, sem alls ekki taka gilda aldareynslu mannkynsins um samband við annan heim, ættu að vera sem fáorðastir um alla ábyrgð, sem fylgir mönnunum út yfir þetta líf. Ef engin vitneskja hefir fengist úr öðrum heimi, þá getum vér ekkert vitað um þá ábyrgð, og þá er ekki óskynsamlegt að tala sem fæst. En ef það sam- band er raunverulegt og ef vér getum öðlast einhverja vitneskju um reynslu meðbræðra vorra, þeirra sem komn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.